Sunday, November 4, 2012

Jólaskreytingar.

N'u er nóvember byrjaður og verslanirnar í óða önn að setja upp jólaskraut og vörur. Ég ætla líka að taka smá forskot á sæluna og pósta nokkrum fallegum jólaskreytingum :)

 Sniðug hugmynd af fallegum kertastjökum.



Krans búinn til úr jólakúlum.


 Fallegur aðventukrans.


Látlaust og fallegt jólapunt.



Þetta er auðvelt að búa til með börnunum :)


Klassískur jólakrans.



 Jólakrans úr könglum.


 Þetta er líka auðvelt að gera með börnunum. Leirinn er hægt að fá í flestum föndurbúðum, og svo er líka hægt að fá sprey í ýmsum litum til að spreya leirinn.


Og að lokum er hér þessi flotta en ótrúlega einfalda jólastjarna. Hér er hægt að sjá hernig hún er búin til :)

Tuesday, May 15, 2012

Flottar hugmyndir fyrir lítil rými.

Ég á litla stelpu sem á frekar lítið herbergi (tæpir 6 fermetrar) og ég hef svoldið verið að vafra á netinu að skoða myndir af lausnum fyrir herbergið hennar. Á þessu vafri mínu hef ég að sjálfsögðu séð allskonar sniðugar lausnir fyrir lítil rými. Einhverjar hugmyndanna hef ég fengið HÉR.






 Og einhverjar hugmyndirnar eru HÉÐAN.






Monday, January 16, 2012

Do it yourself Rúm - Heimagerð rúm.

Það er ýmislegt hægt að gera sjálfur.


Þetta rúm fann ég HÉR :)




Og þessa sniðugu hugmynd fann ég HÉR :)

Sunday, January 15, 2012

Eldhús og borðstofa.

Mér finnst flott að hafa eldhúsið og borðstofuna stílhreint eins og þetta :) Og hvítar eldhúsinnréttingar finnst mér svo snyrtilegar og klassískar.





Saturday, January 14, 2012

Þvottahús, þvottahús, þvottahús :)

Þvottahúsið þarf nú að líta vel út líka, hér koma nokkrar hugmyndir :)





Friday, January 13, 2012

Ég elska uglur :)

Mér finnst uglur svo flottar og þá sérstaklega í barnaherbergi :) Það er eitthvað svo ævintýralegt og róandi við þær :) Þessar uglur fann ég á þessari síðu.

Þennan snaga fann ég svo á þessari síðu.

Wednesday, January 11, 2012

Flottir sófar.

Þessi er frá BoConcept. Hér er heimasíðan.

Þessi er fráMomentoitalia. Hér er heimasíðan.

Þessi er frá Designitalia. Hér er heimasíðan.